Nemandi af ferðamálakjörsviði tilnefndur til nýsköpunarverðlauna
Gaman er að fylgjast með því hvernig nemendum vegnar eftir stúdentspróf. Verkefni sem fyrrum nemandi á ferðamálakjörsviði MA hefur unnið að er tilnefnt til nýsköpunarverðlauna forseta Íslands.