13.06.2018
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið í 138. sinn í Íþróttahöllinni 17. júní klukkan 10.00. Húsið er opið gestum frá klukkan 9.00.
Lesa meira
11.06.2018
Tryggvi Gíslason skólameistari er áttræður í dag. Menntskælingar senda fyrrverandi skólameistara kærar kveðjur.
Lesa meira
07.06.2018
Skólaárinu er að ljúka og prófum er lokið nokkru fyrr en venjulega. Skólaslit verða með hefðbundnum hætti 17. júní.
Lesa meira
31.05.2018
Prófsýningar verða haldnar 1. júní í ýmsum stofum. Nemendur ættu að kynna sér skipulagið vel og nýta sér endilega þetta færi til að skoða prófin sín og samsetningu lokaeinkunna.
Lesa meira
25.05.2018
Höskuldur Logi Hannesson og Andri Þór Stefánsson í 3VX tóku í dag við viðurkenningarskjölum og bókaverðlaunum fyrir þátttöku sína og árangur í Þýskuþraut 2018.
Lesa meira
23.05.2018
Umsóknir um nám á hraðlínu berast þessa dagana hver af annarri. Umsóknarfrestur er til 28. maí.
Lesa meira
17.05.2018
Fastur liður á Dimissio er að neðribekkingar bera stúdentsefnin niður í Kvos þar sem þau gangast undir margar þrautir
Lesa meira
17.05.2018
Upphafið á Dimissio er að nemendur í síðasta bekk hópast á Sal í Gamla skóla og syngja þar við píanóundirleik.
Lesa meira
17.05.2018
Nemendur í síðasta bekk bjóða kennurum og öðrum starfsmönnum skólans að drekka með sér kaffi og með því í löngufrímínútum á næstsíðasta kennsludegi.
Lesa meira
17.05.2018
Nemendur í 1.A kynntu lokaverkefni áfangans Lönd og menning þann 17. maí 2018.
Lesa meira