Uppbrot í dönskukennslu

Í þrjú ár hefur MA verið í samstarfi við Hagagymnasiet i Norrköping og Nordplus hefur styrkt verkefnið öll árin.
Lesa meira

Norska og sænska

Boðið verður upp á stöðupróf í norsku og sænsku 2. desember. Þeir sem vilja þreyta þau hafi samband við aðstoðarskólameistara.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er í dag og að því tilefni var hringt á Sal. Nemenur fluttu dagskrá og sýnd voru fjölmörg myndskot sem svör við spurningunni hvort íslenska skipti okkur máli.
Lesa meira

Réttarhöld á Miðsal

Nemendur í 4.A, sögukjörsviði, stóðu síðastliðinn fimmtudag fyrir sýndarréttarhöldum á Miðsal.
Lesa meira

Skólaritari óskast

Auglýst er eftir skólaritara í MA
Lesa meira

Heimsóknir grunnskólanema

Það er búið að vera líflegt í Menntaskólanum síðustu tvo miðvikudaga því þá komu grunnskólanemar á Norðurlandi í heimsókn og fengu kynningu á skólanum
Lesa meira

Berlínarferð undirbúin

26 manna hópur nemenda í 3. og 4. bekk vinnur hörðum höndum að því að undirbúa ferð til Berlínar.
Lesa meira

Gagnlegur myndagrunnur Britannica í landsaðgangi

Á tímabilinu 1. nóv. til 31. jan. verður myndabanki alfræðigrunns Britannicu opinn öllum Íslendingum. Það er um að gera fyrir kennara og nemendur að nýta sér þetta í starfinu.
Lesa meira

MA-fréttir haustönn 2017

Út eru komnar MA-fréttir haustönn 2017, upplýsingar aðallega ætlaðar foreldrum og forráðamönnum neýnema.
Lesa meira

Samstarf um málefni ungmenna

Menntaskólinn á Akureyri tekur þátt í þverfaglegu samstarfi í þágu ungmenna.
Lesa meira