30.01.2018
Kennsla fer fram víðar en í kennslustofum. Alls konar smærri og stærri hópverkefni eru unnin vítt og breitt, meðal annars á bókasafni skólans.
Lesa meira
30.01.2018
Sumir dagar eru öðrum litríkari og best þegar eitthvað kemur verulega á óvart.
Lesa meira
27.01.2018
Í gær, föstudag, var haldinn samráðsfundur kennara í framhaldsskólunum og Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira
26.01.2018
Nemendur í 4. bekk raungreinadeildar fengu í dag í heimsókn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur leikstjóra kvikmyndarinnar Svanurinn.
Lesa meira
15.01.2018
Lið MA er komið í 8 liða úrslit í Gettu betur í sjónvarpi eftir sigur á liði MÍ á Rás 2 í kvöld.
Lesa meira
13.01.2018
Prófsýningar eru eftir hádegi mánudaginn 15. janúar eins og sjá má á töflu yfir þær. Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 16. janúar.
Lesa meira
12.01.2018
Lið MA keppti í gær við lið Fjölbrautskóla Suðurnesja í Gettu betur og vann með 38 stigum gegn 22. MA og MÍ eigast við í seinni umferðinni á Rás 2 á mánudag.
Lesa meira
10.01.2018
Við upphaf prófa í desember afhentu enskukennarar skólans verðlaun fyrir smásögur í keppni á vegum Félags enskukennara á Íslandi
Lesa meira
03.01.2018
Menntaskólinn á Akureyri óskar öllum nemendum og starfsfólki velfarnaðar á nýju ári. Skólastarf fer nú af stað að loknu jóla- og áramótaleyfi.
Lesa meira
26.12.2017
Tveir nemendur í 2. bekk MA eru í U-18 landsliði Íslands í handbolta sem keppir á handboltamóti í Þýskalandi þessa dagana.
Lesa meira