19.10.2017
Útivistarhópurinn í Menntaskólanum fór í dag upp á Ystuvíkurfjall undir dyggri leiðsögn Sigurðar Bjarklind.
Lesa meira
19.10.2017
Leikfélag MA hefur kynnt viðfangsefni vetrarins. Aðalleiksýningin, leikrit eftir skáldsögunni LoveStar, verður sett á svið í Hofi.
Lesa meira
18.10.2017
Í morgun fór fram brunaæfing í Menntaskólanum á Akureyri og fyrir skömmu var sams konar æfing á Heimavist MA og VMA
Lesa meira
17.10.2017
Fyrir skemmstu setti Akureyrarbær upp þetta skemmtilega söguskilti skammt norðan við Samkomuhúsið á Akureyri.
Lesa meira
11.10.2017
Nemendur í menningarlæsi fóru í náms- og kynnisferð til Siglufjarðar í dag, þar sem megináhersla var lögð á atvinnusögu og sýningar Sildarminjasafnsins skoðaðar.
Lesa meira
10.10.2017
Í dag komu fulltrúar sjórnmálaflokkanna á framboðsfund í Kvosinni og kynntu stefnur sínar. Á fimmtudag verða kosningar í MA
Lesa meira
28.09.2017
Drjúgur hópur núverandi og fyrrverandi nemenda MA skipaði frækið lið Þórs/KA, sem varð Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna í dag.
Lesa meira
28.09.2017
Nemendur á öðru ári vinna nú skapandi verkefni í íslensku úr skáldsögunni Ljósu eftir Kristínu Steinsdóttur.
Lesa meira
28.09.2017
Á mánudögum kl. 11.30 er boðið upp á opna tíma í jóga fyrir starfsfólk og nemendur á Miðsal.
Lesa meira
27.09.2017
Í gær var evrópski tungumáladagurinn. Að því tilefni kom í heimsókn í Kvosina Dario Schwörer, sem býr með fjölskyldu sinni í skútu hér í Akureyrarhöfn
Lesa meira