MA-fréttir
Í tengslum við kynningarfund fyrir foreldra og forráðamenn nemenda 1. bekkjar á laugaraginn kemur hafa þeim verið sendar MA-fréttir, svolítið fréttabréf úr skólanum
Í tengslum við kynningarfund fyrir foreldra og forráðamenn nemenda 1. bekkjar á laugaraginn kemur hafa þeim verið sendar MA-fréttir, svolítið fréttabréf úr skólanum
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri verður á laugardaginn og hefst klukkan 14.30
Í gær var haldinn upphafsdagur mentorverkefnisins Vináttu í Kvos MA. Um er að ræða verkefni sem nemendur MA og VMA vinna með grunnskólabörnum.
Í dag var gerð fyrsta efnafræðibrella vetrarins, en efnafræðikennarinn, Henrik Cornelisson van de Ven, hefur tekið upp þann sið að verðlauna bekki fyrir góða frammistöðu með því að sýna þeim brellur
Nemendur skólans tóku sér tíma í dag og fjölluðu um fjölmörg tungumál veraldar í tilefni Evrópska tungumáladagsins