Fundurinn í Sveinbjarnargerði

Sem fyrr var sagt fóru kennarar og starfsmenn skólans og unnu að undirbúningi nýrrar námskrár og nýs skólakerfis í Sveinbjarnargerði á miðvikudaginn var.

Lesa meira

Kynnisdagar í fyrsta bekk

Ekki er farið með nemendur fyrsta bekkjar í skálaferð að Hólavatni eins og undanfarin ár. Það er vegna samdráttar í skólahaldi. Þess í stað er bryddað upp á ýmsu til að fá nýnemana til að kynnast og samlagast.

Lesa meira

Samráðsfundur í Sveinbjarnargerði

Allt starfsfólk Menntaskólans á Akureyri verður á samráðsfundi um nýja námskrá skólans í Sveinbjarnargerði  eftir hádegi á morgun, miðvikudag.

Lesa meira

Bekkjarferð í Kjarnaskóg

Miðvikudaginn 15. okt. fóru umsjónarkennarar 2.H þeir Grétar Ingvarsson og Þorlákur Axel Jónsson með bekknum í Kjarnaskóg og treystu bekkjarböndin.

Lesa meira

Virðing, víðsýni, árangur

Nemendur í 1. bekk D fóru á dögunum í ljósmyndamaraþon í tengslum við umsjónartíma. Þeir fengu verkefni, tóku myndir og skiluðu þeim og árangur var fjölbreytilegur.

Lesa meira

MA og faglegt samstarf við grunnskóla

Síðastliðinn föstudag var skólastjórnendum og ráðgjöfum grunnskólanna á Akureyri og nágrenni boðið á kynningarfund í MA. Kynntar voru fyrirhugaðar breytingar á námskrá MA.

Lesa meira

Schubert á Gamla Sal

Tónleikar á Sal í Gamla skóla halda áfram í samvinnu Skólafélagsins Hugins og Tónlistarskólans á Akureyri. Þuríður Helga Ingvarsdóttir í 3. bekk XY lék á fiðlu í dag.

Lesa meira

Fræðsla um vímuefni í Kvosinni

Nemendur í 1. bekk komu allir í Kvosina í umsjónartíma sínum í dag og hlýddu á fyrirlestur Önnu Hildar Guðmundsdóttur um vímuefni og skaðsemi þeirra

Lesa meira

Ástráður í heimsókn í MA

Læknanemar úr Háskóla Íslands, sem sinna forvarnafræðslu í framhaldsskólum eru nú í árlegri heimsókn sinni í MA og spjalla við nemendur 1. bekkjar í lífsleiknitímum

Lesa meira

Auðunn Skúta í efsta sæti

Auðunn Skúta Snæbjarnarson í 4. bekk X hafnaði í fyrsta sæti á efra stigi í forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, sem fram fór fyrir skemmstu. Brandur Þorgrímsson er líka í hópi þeirra efstu.

Lesa meira