Unnið að undirbúningi kennslu og skólastarfs
Starfsfólk MA vinnur þessar vikurnar að undirbúningi skólaársins. Unnið hefur verið að stundaskrárgerð og skiptingu í bekki frá lokum sumarleyfa á skrifstofum skólans
Starfsfólk MA vinnur þessar vikurnar að undirbúningi skólaársins. Unnið hefur verið að stundaskrárgerð og skiptingu í bekki frá lokum sumarleyfa á skrifstofum skólans
Menntaskólinn á Akureyri verður settur í Kvosinni, sal skólans á Hólum, sunnudaginn 13. september klukkan 15.00. Nemendur eiga að mæta í skólann á mánudagsmorgun.
Menntaskólinn á Akureyri verður settur sunnudaginn 13. september klukkan 15.00
Þessa dagana eru málarar að störfum og skrapa og mála Gamla skóla. Þetta myndarlega fornfræga hús þarfnast reglulega viðhalds
Brandur Þorgrímsson nemandi í Menntaskólanum á Akureyri hlaut viðurkenningu fyrir árangur sinn á Ólympíuleikunum í eðlisfræði
Stúdentar MA 1984 sem í ár halda upp á 25 ára stúdentsafmælið hafa stofnað hollvinasjóð Menntaskólans á Akureyri sem ber nafnið Sjóður 25
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri miðvikudaginn 17. júní. Athöfnin hefst klukkan 10.00 en hús er opið frá klukkan 9.00.