Sumar í MA

Nýnemum hafa verið send bréf með fyrstu upplýsingum um skólavist. Skólinn verður lokaður frá 29. júní til 10. ágúst. Nýtt skólaár hefst með skólasetnngu 13. september
Lesa meira

Skólaslit 17. júní 2009

Menntaskólanum á Akureyri var slitið í i dag. Skólameistari Jón Már Héðinsson brautskráði 143 stúdenta, 71 af félagsfræðibraut, 24 af málabraut, 48 af náttúrufræðibraut, þar af 16 af eðlisfræðilínu og einn jafnframt af tónlistarkjörsviði listnámsbrautar.
Lesa meira

Sjóður 25 - hollvinasjóður MA

Stúdentar MA 1984 sem í ár halda upp á 25 ára stúdentsafmælið hafa stofnað hollvinasjóð Menntaskólans á Akureyri sem ber nafnið Sjóður 25

Lesa meira

Skólahátíð Menntaskólans á Akureyri 2009

Menntaskólanum á Akureyri verður slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri miðvikudaginn 17. júní. Athöfnin hefst klukkan 10.00 en hús er opið frá klukkan 9.00.

Lesa meira

Síðustu skrefin

Nú styttist óðum í tímamót i lífi um 140 nemenda MA, sem verða braustkráðir 17. júní. Nú er komið að því að afhenda húfur og miða á hátíðina að kvöldi þess 17.

Lesa meira

Próflok og prófsýningar

Reglulegum vorannarprófum í Menntaskólanum á Akureyri lauk í dag. Prófsýningar verða næatkomandi mánudag klukkan 15-17, nema annað verði auglýst.

Lesa meira

Innritun nýnema í MA stendur yfir

Innritun í Menntaskólann á Akureyri og aðra framhaldsskóla stendur nú yfir. Innritunin er eingöngu rafræn. Allar upplýsingar eru á Menntagátt.

Lesa meira

Heimavist og mötuneyti á óbreyttu verði

Óbreytt verð verður á heimavistinni næsta vetur, hvort tveggja leiguverð á herbergjum og mötuneytiskostnaður. Umsóknafrestur er ti 12. júní.

Lesa meira

Fyrsti prófdagur

Í dag er fyrsti dagur vorannarprófa í Menntaskólanum á Akureyri. Síðasti reglulegur prófdagur er 5. júní, en sjúkra- og endurtökupróf eru dagana 8. - 12. júní.

Lesa meira

Sparifatadagur og kaffisamsæti

Í dag var síðasti heill kennsludagur í skólanum og að því tilefni komu fjórðubekkingar í skólann í betri fötunum og buðu kennurum og starfsfólki í kaffi á Gamla Sal.

Lesa meira