- Skólinn
- Skólinn og starfið
- Fólk og félög
- Sýn, stefnur og mat
- Hús skólans
- Námið
- Þjónusta
Stúdentar MA 1984 sem í ár halda upp á 25 ára stúdentsafmælið hafa stofnað hollvinasjóð Menntaskólans á Akureyri sem ber nafnið Sjóður 25
Menntaskólanum á Akureyri verður slitið við hátíðlega athöfn í Íþróttahöllinni á Akureyri miðvikudaginn 17. júní. Athöfnin hefst klukkan 10.00 en hús er opið frá klukkan 9.00.
Nú styttist óðum í tímamót i lífi um 140 nemenda MA, sem verða braustkráðir 17. júní. Nú er komið að því að afhenda húfur og miða á hátíðina að kvöldi þess 17.
Reglulegum vorannarprófum í Menntaskólanum á Akureyri lauk í dag. Prófsýningar verða næatkomandi mánudag klukkan 15-17, nema annað verði auglýst.
Innritun í Menntaskólann á Akureyri og aðra framhaldsskóla stendur nú yfir. Innritunin er eingöngu rafræn. Allar upplýsingar eru á Menntagátt.
Óbreytt verð verður á heimavistinni næsta vetur, hvort tveggja leiguverð á herbergjum og mötuneytiskostnaður. Umsóknafrestur er ti 12. júní.
Í dag er fyrsti dagur vorannarprófa í Menntaskólanum á Akureyri. Síðasti reglulegur prófdagur er 5. júní, en sjúkra- og endurtökupróf eru dagana 8. - 12. júní.
Í dag var síðasti heill kennsludagur í skólanum og að því tilefni komu fjórðubekkingar í skólann í betri fötunum og buðu kennurum og starfsfólki í kaffi á Gamla Sal.