Brellur í efnafræðikennslu
Í dag var gerð fyrsta efnafræðibrella vetrarins, en efnafræðikennarinn, Henrik Cornelisson van de Ven, hefur tekið upp þann sið að verðlauna bekki fyrir góða frammistöðu með því að sýna þeim brellur
Í dag var gerð fyrsta efnafræðibrella vetrarins, en efnafræðikennarinn, Henrik Cornelisson van de Ven, hefur tekið upp þann sið að verðlauna bekki fyrir góða frammistöðu með því að sýna þeim brellur
Nemendur skólans tóku sér tíma í dag og fjölluðu um fjölmörg tungumál veraldar í tilefni Evrópska tungumáladagsins
Sjö miðvikudaga í vetur fá nemendur 4. bekkjar á félagsfræðibraut heimsókn fyrirlesara utan úr bæ. Fyrirlestrarnir tengjast allir efni afbrigðasálfræði
Michael Shmelling prófessor í Heidelberg flytur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 13. október kl. 15:00 í stofu R316 (þriðju hæð) á Borgum.
Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram að morgni þriðjudags 6. október 2009.
ASÍ efndi i vor til hugmyndasamkeppni um ritun námsefnis um verkalýðshreyfinguna. Róbert F. Sigurðsson sögukennari við MA var valinn til að skrifa söguna