Skólinn var settur í dag, sunnudag
Fjölmenni var við skólasetningu Menntaskólans á Akureyri í dag. Flestir voru nýnemar og aðstandendur þeirra, en í fyrsta bekk eru skráðir hartnær 230 nemendur
Fjölmenni var við skólasetningu Menntaskólans á Akureyri í dag. Flestir voru nýnemar og aðstandendur þeirra, en í fyrsta bekk eru skráðir hartnær 230 nemendur
Í vetur verður haldið áfram vinnu við að hanna nýtt skipulag Menntaskólans á Akureyri, sem unnið hefur verið að á undanförnum árum.
Menntaskólanum á Akureyri er eins og öðrum skólum gert að draga saman kostnað. Aðgerðir til sparnaðar taka mið af því að skerða ekki nám og kennslu, skaða ekki félagsstarf nemenda og verja störf starfsmanna skólans.
Starfsfólk MA vinnur þessar vikurnar að undirbúningi skólaársins. Unnið hefur verið að stundaskrárgerð og skiptingu í bekki frá lokum sumarleyfa á skrifstofum skólans
Menntaskólinn á Akureyri verður settur í Kvosinni, sal skólans á Hólum, sunnudaginn 13. september klukkan 15.00. Nemendur eiga að mæta í skólann á mánudagsmorgun.
Menntaskólinn á Akureyri verður settur sunnudaginn 13. september klukkan 15.00
Þessa dagana eru málarar að störfum og skrapa og mála Gamla skóla. Þetta myndarlega fornfræga hús þarfnast reglulega viðhalds
Brandur Þorgrímsson nemandi í Menntaskólanum á Akureyri hlaut viðurkenningu fyrir árangur sinn á Ólympíuleikunum í eðlisfræði