Muninn.is

Vefur nemenda, muninn.is, liggur niðri í nokkra daga á meðan unnið er að því að endurhanna hann. Vonir standa til að hann verði opnaður á ný, ferskur og góður, í næstu viku.
Lesa meira

Um endurgreiðslu félags- og sjóðagjalda

Þeir nemendur sem óska að fá endurgreidd félagsgjald í Hugin eða gjöld í Nemenda- og/eða Skólasjóð MA
skulu sækja um það á þar til gerðu eyðublaði sem fæst afhent í afgreiðslu skólans í Hólum.
Lesa meira

Þing norðlenskra framhaldsskólakennara

Kennsla féll niður í MA í dag eins og í öðrum framhaldsskólum á Norðurlandi vegna haustþings framhaldsskólakennara, sem fram fór í VMA að þessu sinni.
Lesa meira

Evrópski tungumálagurinn

Nemendur skólans tóku sér tíma í dag og fjölluðu um fjölmörg tungumál veraldar í tilefni Evrópska tungumáladagsins

Lesa meira

Málstofa um skólasýn MA

Málstofa verður fyrir kennara og annað starfsfólk skólans í stofu H8 fimmtudaginn 1. október. Rætt verður um skólasýn MA
Lesa meira

Fyrirlestrar um afbrigðasálfræði

Sjö miðvikudaga í vetur fá nemendur 4. bekkjar á félagsfræðibraut heimsókn fyrirlesara utan úr bæ. Fyrirlestrarnir tengjast allir efni afbrigðasálfræði

Lesa meira

Ofurhraðallinn í CERN - fyrirlestur í HA

Michael Shmelling prófessor í Heidelberg flytur fyrirlestur í Háskólanum á Akureyri 13. október kl. 15:00 í stofu R316 (þriðju hæð) á Borgum.

Lesa meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema

Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram að morgni þriðjudags 6. október 2009.

Lesa meira

Róbert skrifar kennsluefni um verkalýðshreyfinguna

ASÍ efndi i vor til hugmyndasamkeppni um ritun námsefnis um verkalýðshreyfinguna. Róbert F. Sigurðsson sögukennari við MA var valinn til að skrifa söguna

Lesa meira

Busar urðu nýnemar í dag

Busavígsla fór fram í Menntaskólanum á Akureyri í dag. Meirihluti athafnarinnar fór fram innanhúss, í Kvosinni, en að hluta fór hún fram utanhúss, þótt ekki viðraði sérstaklega vel

Lesa meira