Uppnám 2009
Laugardaginn 9. maí halda nemendur í uppeldisfræði í MA ráðstefnu í Kvosinni í MA, þar sem þeir kynna verkefni sem þeir hafa unnið í námi í vetur
Laugardaginn 9. maí halda nemendur í uppeldisfræði í MA ráðstefnu í Kvosinni í MA, þar sem þeir kynna verkefni sem þeir hafa unnið í námi í vetur
Þeir sem leggja bílum sínum ólöglega við MA geta átt von á því framvegis að þurfa að greiða sektir. Bílastæðin við MA verða undir eftirliti starfsmanna bæjarins
Í dag voru stjórnarskipti þegar nýkjörin stjórn Hugins, skólafélags MA, tók við af þeirri sem verið hefur við völd. Á sama tíma voru tilkynnt úrslit í kjöri á íþróttamanni ársins í MA
Kosið verður til stjórnar Hugins, skólafélags MA, og annarra helstu embætta í félagslífi skólans á morgun, miðvikudag.
Útivistarhópurinn í 3. bekk fór síðdegis í dag áleiðis í Baugasel ásamt Ingibjörgu Magnúsdóttur íþróttakennara
Hópur nemenda fór í dag í gönguferð á Ystuvíkurfjall ásamt íþróttakennurum og undir handleiðslu Sigurðar Bjarklind
Í morgun komu fulltrúar þeirra flokka og samtaka sem bjóða fram til alþingsikosninga á fund, sem var þáttur í námi í félagsfræði í 2. bekk
Í dag var íþróttadagur í MA og nemendur og kennarar tóku þátt í fjölbreyttri íþróttakeppni frá 10-12. Á sama tíma var Kvosinni breytt í sjónvarpssal
Páskaleyfi hófst í Menntaskólanum á Akureyri um hádegisbil á föstudag. Kennsla að loknu leyfi hefst miðvikudaginn 15. apríl
Hópur Þjóðverja kom hingað til Akureyrar í gærkvöld. Þetta eru nemendur og kennarar frá Potsdam sem eru í samskiptaverkefni um ungt fólk og ferðamál með nemendum í MA