Auðunn Skúta í efsta sæti
Auðunn Skúta Snæbjarnarson í 4. bekk X hafnaði í fyrsta sæti á efra stigi í forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, sem fram fór fyrir skemmstu. Brandur Þorgrímsson er líka í hópi þeirra efstu.
Auðunn Skúta Snæbjarnarson í 4. bekk X hafnaði í fyrsta sæti á efra stigi í forkeppni Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna, sem fram fór fyrir skemmstu. Brandur Þorgrímsson er líka í hópi þeirra efstu.
Fjöldi foreldra og forráðamanna fyrstubekkinga kom á kynningarfund um skólann sem haldinn var á laugardaginn síðastliðinn.
Í löngu frímínútum í morgun voru örstuttir tónleikar á Sal í Gamla skóla. Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir í 4. bekk A lék á selló við píanóundirleik Helgu Bryndísar Magnúsdóttur.
Í tengslum við kynningarfund fyrir foreldra og forráðamenn nemenda 1. bekkjar á laugaraginn kemur hafa þeim verið sendar MA-fréttir, svolítið fréttabréf úr skólanum
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri verður á laugardaginn og hefst klukkan 14.30
Í gær var haldinn upphafsdagur mentorverkefnisins Vináttu í Kvos MA. Um er að ræða verkefni sem nemendur MA og VMA vinna með grunnskólabörnum.