Gengið á Ystuvíkurfjall

Útivistarhópur í íþróttum við MA gekk í dag á Ystuvíkurfjall undir stjórn Sigurðar Bjarklind. Hópurinn var tiltölulega heppinn með veður, en með kvöldinu gekk hann í talsverða snjókomu

Lesa meira

Ferðamálahópurinn í Evrópuferð

Nemendur í 4. bekk málabrautar sem eru á ferðamálakjörsviði fóru snemma í morgun fljúgandi til Lundúna og fara þaðan í vinnuferðir til 5 borga á meginlandi Evrópu.

Lesa meira

Bjarki í hópi 20 bestu í þýsku

Birt hafa verið úrslit í þýskuþrautinni 2009. Bjarki Þórðarson í 3A er í hópi þeirra nemenda 21 að tölu sem best stóðu sig

Lesa meira

Kabarett

Leikfélag MA frumsýnir í kvöld söngleikinn Kabarett. Sýningar verða í sammkomuhúsinu Laugarborg, gegnt Hrafnagilsskóla.

Lesa meira

Foreldrafundur um áfengis- og vímuefnavanda

FORMA, foreldrafélag Menntaskólans á Akureyri stóð fyrir fræðslufundi í gærkvöldi (19.mars) sem fjallaði um neyslumenningu og áhættuþætti í lífi yngstu nemendanna

Lesa meira

Brandur tryggði sér sæti í Ólympíukeppninni

Brandur Þorgrímsson í 3X tryggði sér um daginn sæti í liði Íslands í Ólympíukeppninni í eðlisfræði, sem fram fer í Mexíkó í sumar

Lesa meira

Stærðfræðikeppnin fellur niður

Stærðfræðikeppni grunnskólanema sem vera átti í dag fellur niður
Lesa meira

Menntamálaráðherra í heimsókn í MA

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra heimsótti Menntaskólann á Akureyri í morgun og ávarpaði nemendur á Sal. Skólameistari sæmdi hana gulluglunni, æðsta heiðursmerki skólans

Lesa meira

Stærðfræðikeppni grunnskóla haldin í MA

Stærðfræðikeppni fyrir grunnskólana á Norðurlandi fer fram í Menntaskólanum á Akureyri þriðjudaginn 17. mars og hefst klukkan 16

Lesa meira

RATATOSKUR

Ratatoskur er nafn á opnum dögum í Menntaskólanum á Akureyri. Ratatoskur hefur staðið nú í dag og í gær og nemendur hafa tekið þát í fjölbreyttum námskeiðum og fyrirlestrum

Lesa meira