Saga, miðlun, sköpun, upplifun

Einingafjöldi: 5
Þrep: 2
Með snjalltæki sem verkfæri segir nemandinn sögu persónu, atburðar eða fyrirbæris. Allur heimurinn og allur hinn samfelldi sögulegi tími er undir.

Þekkingarviðmið

  • þeim möguleikum til hljóð- og myndvinnslu sem felast í snjalltækjum.
  • almennum aðalatriðum mannkynssögu, sögu Vesturlanda og Íslandssögu.
  • handritsgerð og hvernig handritið skilar hugmynd til endanlegrar afurðar.

Leikniviðmið

  • meðferð snjalltækja og annarra þeirra tækja sem nýtast við gerð hlaðvarpa og myndbanda.

Hæfnisviðmið

  • gera grein fyrir smærri atriðum í formi hlaðvarps eða myndbands.
  • skrifa handrit fyrir stærri atriði, t.d. stutta þætti fyrir útvarp og sjónvarp.
  • framleiða 10 til 15 mín hlaðvarp eða myndband sem byggir á handriti.
  • vinna sjálfstætt á öllum stigum ferlisins frá hugmynd til endanlegrar afurðar.
  • vinna með öðrum á öllum stigum ferlisins frá hugmynd til endanlegrar afurðar.
Nánari upplýsingar á námskrá.is